Röddin á honum er náttúrulega hærra uppi, sem gerir hann skrækari. Ég er ekkert að seigja að hann sé vond manneskja, heldur bara að röddin á honum pirri mig, og mér finnist Freddie Mercury betri söngvari, af því að hann er að mínu mati með betri tónlistarsmekk