Goth rock var ein af post-punk stefnunum og þaðan spratt stýllinn fyrst, svo þetta þarf ekkert endilega að tengjast metal, þótt það sé nú reyndar komið goth metal og þannig vesen. Mín skoðun er eiginlega að fólk fari ekki út í þetta heldur sé þetta samblanda af arðrænum áhrifum og samfélagslegu áreiti sem komi því út í þetta, alveg eins og hvað annað. Ég ætla hins vegar ekki að reyna að lýsa hvað goth er, þar sem að ég hef einfaldlega ekki hugaraflið í að nenna því akkurat núna. Það er...