Ég reyni reyndar oftast ósjálfrátt að grípa stuff sem ég missi með öðrum fætinum. Hef brotið glas á fætinum á mér, hef misst glas sem brotnaði svo á fætinum á mér og svo missti ég líka einu sinni kertastjaka sem ég reyndi að grípa. Ég fékk ekki einu sinni sár eftir glasið og hnífinn, en ég er hins vegar með 2 ör á fætinum eftir kertastjaka :'D