1. Hvernig síma átt þú ? nokia 3510i. Hann er kanski gamall, en mér er búið að takast að lenda á honum þegar ég tækla manneskju án þess að skemma hann, svo ég er ekki á leiðinni að fá mér nýjann sem ég get brotið ;D 2. Hvað færð þú þér á pulsuna þína ? Skútupulsu vanarlega. Annars er það svona : hráann, steiktann, tómatsósu, remúlaði og sinnep ofaná. 3. Hvernig bíl á Pabbi þinn ? Held að seinasti bíllinn sem hann átti hafi verið bjalla. 4. Hver er annar stafurinn í nafninu þínu ? U í því sem...