Og hvaða heimildir hefur þú fyrir þessu? Annar er það nokkurn veginn tilgangur yfirvalda að stjórna okkur upp að vissu marki. Það er tekið hluta af laununum þínum á hverjum mánuði og fjárfest honum í ýmsa hluti sem koma sér misvel, og ef þú gerir eitthvað sem er bannað er annað hvort tekið af þér pening, takmarkað frelsi þitt eða bæði. Þetta er í rauninni bara fínnt kerfi, þar sem það þvingar uppá fólk vissum reglum sem eru samfélagi nauðsinlega