Það er svo mikið af þversögnum í kristni að fólk verður að velja og hafna. Svo er algjörlega augljóst að ef það var alvitur og almáttugur guð sem skapaði okkur öll, þá hlýtur hann að hafa reyknað með að við þyrftum reglulega að aðlaga reglur okkar að samfélaginu, af því að partur af okkur trúir ekki á hann, og neitar að fylgja trúarritum í blindni.