Jú. Þeir eru eins og hjólagengi með það að 99% af þeim hafa bara gaman af lífstílnum og gera ekkert meira af sér en restin af okkur, á meðan 1% er með vésen og rugl. Það að öll hjólagengi séu bara einhverjar byttur sem gera ekkert er kjaftæði. Hvar ættu þeir eiginlega allir að fá pening til að lifa á?