Ef þessi manneskja sem þú ert alltaf með er að fara geðveikt í taugarnar á þér, seigðu það þá bara. Það er fátt verra en að fólk sem manni er ekki vel við haldi að maður elski það… Það hljómar kanski mean, en þar sem þú virðist vera trúuð þá getur þú alltaf komið með þau rök að þar sem hún var að pirra þig, þá hafi hún viljað að annað fólk pirri sig. Gullna reglan, eh? ;P