Ég held mér eigi eftir að blæða til dauða eftir einstaklega slæmt papercut á hálsinn. Það væri bara eitthvað svo týpískt ég að deyja yfir einhverju kjánalegu, og að blæða út hljómar ekkert það illa. Svo hef ég líka misst ágætis magn af blóði, og það var alls ekkert það slæmt. Fékk svo mikið adrenalín kick að ég fann ekkert mikið fyrir þessu ^^