Ef ég man rétt þá er þetta kenning um það að allt efni í heiminum hafi verið í kúlu og sprungið, sem í sjálfu sér gengur alveg upp. Það sem vanntar inní þetta er hinsvegar hvaðan efnið kom, út af því að ef þetta á að vera vísindaleg kenning þá getum við ekki sagt að það bara hafi alltaf verið til af því það gengur bara ekki upp út frá vísindalegu sjónarmiði