Þetta kallast uppeldi. Það er pirrandi núna, en þú átt eftir að vera virkilega þakklát fyrir þetta seinna. Hún er líklega bara svona pirruð af því henni finnst þú ekki vera að taka mark á henni. Prófaðu að hugsa vel út í hvað hún gæti verið að hugsa, og hvernig henni líður og talaðu svo við hana um þetta. Og btw ég er ekki að reyna að seigja að hún hafi rétt fyrir sér og þú ekki, heldur er ég bara meira í að reyna að fá þig til að pæla í hennar hlið á þessu þar sem þú áttar þig líklegast...