Það er margt til í þessu sem þú segir, en ég get hugsað upp rök gegn það sem þú skrifar og örugglega gætir þú gert það sama við mig, þó ég legg ekki í þær slóðir. Þegar ég skrifaði þessa grein var ég ráðvilltur í vissu mína og skildi ekki það sem ég var að tala um. Hinsvegar er ég sammála að það ætti ekki að rökræða þetta, allaveganna ekki ‘core’ hugmyndina. Aftur á móti eru hlutir í kringum trúarbrögð og pólitík sem verður að vera fyrir “rök-beldi” því ef ég segi að ég trúi með öllu mínu...