Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

lilje
lilje Notandi síðan fyrir 18 árum, 1 mánuði Kvenmaður
1.276 stig
— Lilje

"Viltu koma til Svíþjóðar?" (3 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hæjj.. Langt síðan ég skrifaði kork hérna.. :O En í gær fór ég bara óvænt til Selfossar og nokkur af okkur vinunum vorum að fara í bátaferð í Vík í Mýrdal. Þá segjir einn af vinum mínum að hann sé að fara til Svíþjóðar á Meistaramót Svía í hestaíþróttum. Ég var allveg: Geggjað maður.. :Þ Svo spyr hann hvort ég vilji ekki bara koma með. Ég sagði bara já, hélt að hann væri að djóka. Svo segjir hann: Já ok, ég fer og kaupi miða á mánudag, við förum þá bara á fimmtudaginn.. Ok :).. Fleiri koma...

Merinn búinn að kasta! Vindótt með stjörnu :O (15 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hæhæj.. Ég hef lengi beðið eftir þessu. Merin hún Irma var að kasta bara rétt í þessu. Folaldið er undan Eið frá Oddhóli, fyrstu verðlauni stóðhesti. Folaldið, sem er meri er vindótt(rétt eins og (mammam) með stjörnu. ég var samt að vonanst eftir hesti ;P.. hehe. En hún er voða flott og falleg. Mamma á eftir að fara í dóm en hún fer allveg öruglega á næsta ári. Hún er 4-5 vetra.. Og rétt bara búið að frumtemja hana. –Lilje ;P

Hnakkar ?? (7 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hæhæ.. Blessaðir hugarar=).. Ég var að selja hnakkinn minn rétt í þessu og er því að leita mér af öðrum hnakki. Ég veit um hnakk sem heitir eitthvað svona : Wintect.. :S.. Veit ekki hvernig maður skrifar það :D.. En hefur eitthver hérna prófað þannig? Og hvaða tegund þá?(það eru til markar tegundir af þessari gerð) Ég sjálf hef verið með þannig hnakk þar sem ég vinn(ekki minn ;P) og ég allveg elska þann hnakk. En sú tegund er ekki til hérna á íslandi. Kostirnir við þennan hnakk eru margir....

http://iceryder.net/ Þannig já ? (15 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hérna er ein síða. Greinilega dómhart fólk. Sem veit ekki margt um íslenska hestinn, en telur sig gera það? Eða hvað? Ef þið skoðið síðuna sjáið þið margt sem þið eruð kannski ekki vön að sjá. T.d fólk sem er allveg á móti því að leyfa Íslenska hestinum að fara á ís. Svo margt fleira. Þetta hef ég aldrei séð, né skoðað. Langaði að heyra ykkar skoðanir.. :).. Á þessu. :Þ.. Þótt þetta sé nú kannski bara ekkert merkilegt :) hehe :D –Lilje Bætt við 25. maí 2007 - 19:46 Ok frekar þetta með ís. Þá...

Íslandsmót. (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nú styttist óðara í Íslandsmótið. Veit eitthver hvar það verður haldið, kannski aftur í Gusti? En allavega Íslandsmót barna og ungmenna og unglinga veðrur haldið þar. Ætlar eitthver hérna að keppa ? Ég hafði keppt ef hann ÖRvar hafði ekki dáið :( Þannig ég keppi ekki í ár.. –Lilje

Góðar myndasíður ?? (4 álit)

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hæj hæj. Ég er að leita af myndasíðum þar sem hægt er að láta myndirnar sínar á. Svona eins og á flickr.com en hún er svo hæg fara. Eða allavega hjá mér. Veit einnhver hérna á huga.is um góðar myndasíður þar sem fljótt er að uploda ? (eða hvernig sem það er nú skrifað ;) ) –Lilje

Hvernig eru hestarnir ykkar á litinn ? (56 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hæhæjj. Koma smá lífi í þetta áhugamál.. :D.. En hérna já hvernig eru hestarnir ykkar á litinn ? Og breyta þeir um litt, ég er ekki að meina litförótur, á veturna og sumrinn ? Hann Kvistur sem er tveggja vetra er alltaf að verða ljósari og ljósari með tímanum.. Alltaf sem nær dregur sumrinu verður hann greinilega ljósari og þá sést almennilega hvernig hann er á litinn. Hann er móbrúnskjóttur :D.. Mér hefur alltaf langað í hest sem er ekki með svona algengaliti. Eins og brúnt eða rautt(þótt...

Hindrunarstökk. (12 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hæhæ. Ég ætla að aðeins að forvitnast. Veit einhver hérna um reiðskóla sem kenna hindrunarstökk og dressor(eða hvað það nú heitir :S) í Danmörku, Noregi eða löndum þar í kring… ? Ég annars vegar hef mikinn áhuga að læra þetta og kannski kenna þetta þegar ég er orðinn eldri. T.d á íslenskum hestum, íslenskir hestar geta líka alveg lært svona.. Nema þeir yrðu kannski ekki jafnt góðir og útlensku hestarnir… :P jámm veitir eitthver hérna um reiðskóla úti Evrópu sem kenna hindrunarstökk eða...

Stolinn kennitala !! (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hæhæ. Ég er að skrifa hérna frá notendanafni vinkonu minnar, Lilje, og ætla mér að spyrja ykkur kæru hugarar að einu. Kennitalan mín virkar ekki. Ég hef áður sent skilaboð til stjórnenda huga.is og ekki fengið nein svör. Enginn svör. Veit eitthver hvar stjórnendur huga.is eru ?.. Það var allavega hálft ár síðan ég sendi þeim skilaboð um að kennitalan mín virkar ekki.. :S..

Að detta af baki... (19 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Margt hestafólk hefur dottið af baki. Margir missa gjörsamlega allan kjark og jafna sig aldrei aftur. En samt sem áður eru fleiru hestafólk sem sest aftur á bak eftir að hafa oltið/kastað/hennt af baki. T.d Páll Bragi og hinn frægi reiðkappi Lorenzo duttu báðir af baki í Rússlandi. Báðir stóðu þeir upp og veifuðu til áhorfenda. Mörg hestaslys hafa orðið á árinu. Hefur þú lennt í eitthverju hestaslysi á þínu æviskeiði ? Ef svo er villtu kannski segja okkur frá því ? Ég sjálf var í útreiðartúr...

Getur eitthver hjálpað mér ? Þetta tengist worldfeng!.. (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Hæj hæj.. Ég er að fara að gera grein um hestinn minn. En mér vantar allt um ættina, almennilegt. Ég veit allveg allt um pabba ættina en ekki móður ættina.. Ef eitthver væri svo væn/n að hjálpa mér að finna ættina hans. Sem er á wordlfeng. Hesturinn heitir Kvistur frá Þúfu (í Kjós) pabbinn hetiir Stakkur frá Þúfu og móðirinn heitir Ugla frá Skipanesi. Takk takk.. –Lilje…

Fyrsta folaldid !! Er komid i heiminn ! :) (6 álit)

í Hestar fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ja, vorid er komid og margt fylgir vorinu. T.d hryssur fara ad kasta(eignast folold). Nu er komid eitt folald i sveitinni. Mjog, mjog fallegt folald. Eg a von a folaldi i juni-juli. Mer hlakkar mjog til ad fara ad skoda folaldid en tad er undan eitthverjum gedveikum foreldrum pabbin 1.verdlaun en merin er ekki enn buin ad fara i dom. langadi bara ad segja ykkur tetta :D.. –Lilje Bætt við 1. maí 2007 - 21:19 Taka tvo… :P Fyrsta folald vorsins 2007 er komid i heiminn. Ja, vorid er komid og...

Besti gæðingurinn horfinn af jörðu. (4 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Sorg ríkir í mörgum hjörtum nú. Gæðingurinn Örvar frá Selfossi er farinn, réttara sagt; hann er dáinn. Farinn að elífu. Hann dó um nótt á Miðvikudegi 24.apríl 2007. Hann Örvar og Bíbí(ein af eigendum hans) voru nýbúinn að vinna önnur verðlaun í Kvennatölti Gusts, síðastliðið Kvennatölt Gusts. Klárinn hefur unnið til margra verðlauna. Hann var reyndar bara nýkominn í eigu Bíbíar og Bjössa. En svo fékk hann hrossasót á mánudaginn sem var að líða, hann lifði í 2-3 daga. við héldum að hann væri...

Á-G mót sumardaginn fyrsta!!... Keppa? Já, því ekki. (4 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Hæhæjj.. Nú eru tvær keppnir framundan, ein núna um helgina á laugardaginn. Opnir vetrarleikar Gusts, en þar ætla ég að keppa með hest sem heitir Keitill sem á svo að fara til Bandaríkjana á sýninguna Ice Cabades :P.. Svo er það Á-g Mót unglinga/barna/ungmenna eða ég er ekki viss. En unglingar eru allavega. Ég ætla að keppa á því með gæðinginn Örvar frá Selfossi sem var í öðru sæti á seinasta kvennatölti Gusts eftir bráðabana. Sem er bara þvílikur árangur. 8er ekki 100% viss með Örvar :Þ) En...

Hvar er kennsluefni um byggingu hrossa ? (11 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Hallo. Veit eitthver herna hvar er haegt ad fa baekur um byggingu hrossa ? Mer vantar svona baekur allveg rosalega :S. Takk takk. {er med enkst lyklabord} –lilje

Vá, fjórir mánuðir liðnir og enn að "deyja" ! hu ? (8 álit)

í Hestar fyrir 17 árum
Hæhæjj kæra fólk. Það mann kannski eitthver hérna að ég sagði(skrifaði) í janúar mánuð síðast liðin að ég hafði dottið af baki (í fyrsta skriftið, almennilega :P) mér var reyndar kastað af baki. Merinn varð að einu brjáluðum brjálæðingi.. Ég lenti allveg ágætlega en samt ekki. Ég lenti á hægra heraðblaðinu og það var ekki vont að lenda en þegar nokkrir dagar liðu og svo mánuðir og svo fleiri mánuðir þá fór þetta að versna(verkurinn í herðablaðinu). Ég er ekki bara að spyrja ykkur...

Hestaferðaklúppurinn. (14 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hæhæ. Það er nýbúið að gera hestaferðaklúpp á síðuni http://blog.central.is/hestaferdir en þessi klúppur er fyrir 5-10 manns á aldrinum 13-15. Kannski hægt að breyta fyrir mjög áhugasama. Í þessum klúppi mætist fólk saman á eitthverjum stað. Og þar verður talað um reiðtúra sem verður farið í í sumar. En það geta um 4-6 manns farið saman í reitúr upp í fjöllin eða á Þingvelli. En það þarf að vera vanur reiðmaður og geta sitið í hnakk í 5-8 tíma á dag. Ef eitthver hefur áhuga senda mér þá bara...

Til sölu. (1 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 1 mánuði
hæjj… Mig langar að segja ykkur frá hrossum sem eru til sölu. Fyrst er það hann Drafnar sem ég var að keppa á um daginn. Eða reyndar í febrúar. Sem gekk bara vel. En hér er auglýsingin. Mjög myndarlegur svartur foli á 6v til sölu. Alþægur, taugasterkur og elskulegur. Flott ganglag. Töltir heint með fallegum fótarburði, brokkar fallega. Verður rýmishestur. Efnilegur foli. Faðir Pegasus frá Skyggni, 1. verðl. Hrafnssonur. Verð kr. 400þús. Svo eru það systur sem eru til sölu á ódýrt en báðar...

Að minnka mynd.. ? (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæjj.. Ég veit bara ekkert hvort þessi spurning eigi heima hérna ?? En þannig er nú, að ég er að reyna minnka myndir niðri 50x50. Semsagt hérna kemur smá svona “útskýring” eða eitthvað sem getur hjálpað ykkur að fatta hvað ég er að reyna að spyrja/meina.. :P.. “An avatar image file should be a 50x50 px PNG, JPEG or GIF image that is smaller than 15 KB.” takktakk :) –Lilje..

Knapamerkin ??... (9 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæjj er eitthvað varið í að fara á þessi námskeið ??.. Og hvað kostar það ?.. Tþd fyrsta námskeiðið ? Ég ætla nefnilega að reyna fara á sem flest námskeið á næsta vetri, þegar þau byrja.. Ég ætla þá að vera með hest í Víðidal.. –Lilje…

'Isleikar.. Hvernig er ad vera 'a 'is ? (1 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Er eitthvad odruvisi ad vera ‘a ’is, og a venjulegri reidgotu ?.. Hvad tharf madur ad hafa i huga thegar ridid er a is ? .. Eg er nefnilega ad fara ad keppa 11 mars ‘a ’isvetrarleikum n'yja hestaf'elagsis Adam ‘i Kj’os.. ?

Jarpur að lit. Veit eitthver um nafn ? (6 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæjjhæjj.. Nú er ég að fara fá annan hest(ný búinn að fá gefins hest/Kvistur minn) sem er japur á litinn og er undan Kveik frá Miðsitju, og feikna flottri reiðmeri. Hann er klárhestur með tölti. Hágengur og er 7.vetra. Hann er samt bara taminn í eina viku og er hrekklaus. Veit eitthver um eitthvað töff og flott nafn á jarpan hest ?.. Bætt við 18. febrúar 2007 - 19:36 Ég meinti að hesturinn er taminn í einn mánuð :Þ.. :)

Myndir.. Myndasíður ? (0 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæjj.. Ég ætla smá að forvitnast.. Eruð þið með myndasíðu fyrir hestana ykkar eða dýrin ykkar ?.. Hvaða síðu notiði til að láta myndirnar inná ? eins og dyrarikid.is/gallery en sú síða er hætt. Ég var með þar og er búinn að vera þar í 2-3 ár. Það er frekar leiðinlegt að þessi síða hætti. Góð íslensk síða. Éger nú bara með myndir inná http://s-lilje.deviantart.com/ . Bara flottustu myndinar.. Svo nota ég líka http://www.flickr.com/ sem er ágæt. Hvaða myndasíður notiði ?

Hvað mynduð þið gera ?? (5 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hæjjj.. Mér hefur boðið tilboð að skifta á hnakknum mínum og 7.vetra hesti sem hefur verið taminn í einn mánuð af Magnúsi Lárusyni, sem er reiðkennaro og tamningarmaður. Hesturinn er undan Kveik Frá Miðsitju og feikna góðri reiðmeri. Hann er jarpur og lit, og Mágnus spáir góðu um hestin. Hann er klárhestur með tölti. Virðist ætla verða hágengur. Hann er stór og fallegur.. Hvað mynduð þið gera. Mynduð þið skifta á hnakknum ykkar og þessum hesti ? Bætt við 17. febrúar 2007 - 13:40 Hæjjj.. Mér...

Bindingur á Tölti ??... (8 álit)

í Hestar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef eitthver hérna væri til í að segja allveg hvað er bindingur og hvernig fótaröðin er ef hesturinn er bundin á tölti. Er með einn hest sem er mjög bundinn, vegna þess að nú er ég ný búinn að taka hann inn og er ekkert að krefja hann eitthvað mikið.. Hann er mjög flottur og góður og engin vandræði nema óhreint tölt, semsagt hann er bundin á tölti… Ég veit hvernig hreyfingin er þegar hann er bundin og þegar hann er á hreinu tölti. Ég veit það allt. Þegar ég er að undirbúa hann til að vera...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok