Þvert á móti, þá tíðkaðist þrælahald fyrir kristnina, en kristnir menn lögðu þrælahald niður.Þetta er reyndar rétt hjá þér. Hins vegar voru það líka kristnir sem að ‘notuðu’ þræla. Það voru líka kristnir sem lögðu niður þrælahald, en ekki fyrr en miklu seinna. Vissulega hafa kristnir menn ofsótt gyðinga. En voru nasistar kristnir? Spurðu Drebenson.Málið er, að þeir litu á sig sem kristna. Þó svo að aðrir kristnir í dag segi að þeir hafi ekki verið það, þá voru þeir kristnir að sínu eigin...