Tvíhyggja og hringrás tímans Tvíhyggja og hringrás tímans

Sú trúarlega kredda sem hefur sýkt vestræna siðmenningu frá byrjun hennar er Júðsk TVÍHYGGJA (JUDAIC DUALISM) erfð frá Zoroastrianisma og færð okkur með vírusnum sem er Kristindómur.

Tvíhyggja tjáir að það sé bardagi háður í bæði andlegum og efnislegum heimum (jafnvel innan í hverjum einstaklingi) á milli tveggja andstæðna, “góðs og ills”.

Ekki hefur þessi tvíhyggja einungis grafið undan menningu okkar, hún hefur líka gert einstaklinginn að klofnum persónuleika: þetta er afleiðing bælingar niður á því sem er talið “ill” í eðli manns af siðferðislegum og trúarlegum kreddum.

Hringrás tímans

Áður en þessari tvíhyggju var komið fyrir merktu heiðin samfélög ekki náttúrulega krafta með algjörum siðferðislegum eiginleikum. Þar voru skapandi og eyðandi kraftar í náttúru oft settir í form guða. En jafnvel eyðandi hliðar höfðu skapandi tilgang og voru hlutir af fullkomnri ofurnáttúrulegri alheims sameiningu (transcendent cosmic unity).

Til dæmis, í hvaða siðferðislega samhengi getum við sett Indo-Arísk goð eins og Shiva eða Kali? Í hinum vestræna tvíhyggju huga yrðu goðin talin “ill” vegna þeirra frumstæðu eyðingakrafta. In fyrir hindúa, sem haldið hafa fornri arískri speki, voru goðin “handan góðs og ills”. Þau samanstanda af bæði eyðingar og sköpunar hliðum náttúru í sínum ýmislegum formum og hlutverkum. Jafnvel eru eyðingarhlutverk þeirra hluti af alheimslegri hringrás SKÖPUNAR-EYÐINGAR-ENDURNÝJUNGAR: Shiva í sínum alheimslega dansi eyðileggingar (Cosmic dance of destruction - ragnarökum) hreinsar veginn fyrir aðra lotu í fornaldar hringrás sögunnar (history's ancient Cycles).

Ragnarök

Germanir og norrænir menn, rétt eins og þeirra Indo-Arísku skyldmenni, höfðu einnig hringrása heimsmyndafræði (cylical cosmology). Eyðileggingin færð með ragnarökum er forleikur nýrrar jarðar, nýrra mannkyns, nýs himins og jafnvel nýs úrvals guða. Guðinir sjálfir geta ekki forðast sín eigin örlög, því án eyðileggingar Ragnaraka yrði stöðnun og rotnun.

Skuggalegu kraftar Loka, Fenris, Surts, Garms og Lormungandurs eru hvatar fyrir breytingu; þannig heldur hringrásin áfram: sköpun-eyðilegging-endurnýjun. Þetta er hið ósveigjanlega/miskunnarlausa ferli sem augljóst er í sögu og náttúru.

Hinir Arísku Persar á undan Zoroastrianisma höfðu skilning á samspili á milli Ljósra og Myrkra afla sem voru séðar sem tvær hliðar á Zervan, Drottnara Tíma–Ljós Ahura Mazda og Myrkur Ahríma voru bæði útstreymi Zervan. Zoroastrianismi skipti þessum öflum í tvær siðferðislegar andstæður aðskildar frá Drottnara Tímans. Það er frá Zoroastrianisma sem Gyðingdómur (Judaism) og loks Kristintrú fengu sína tvíhyggju sem hefur haft áhrif á vestrið.

Sumir dulspekilegir (gnostic) sértrúarhópar afneituðu tvíhyggju og komu aftur á fornri visku í goðinu Abraxas, sem sameinaði allar andstæður (polarities) í sjálfum sér. Sálfræðingurinn Carl Jung snéri sér að Abraxas þegar hann hugleiddi sambandið sem er á milli andstæðna og náttúru.

Einstaklingseðlið

Jung endurvakti forna visku með nútímalegum vísindalegum aðferðum og hugtökum, en dróg mikið frá for- og ó- kristnum menningarheimum og miðalda andlegri gullgerðarlist (alchemy). Hann sóttist eftir að sameina andstæður (polarities) innan einstaklingsins til að skapa heila persónu (kallað ‘individuation’) sem ekki lengur bælir niður hin svokallaða “illa” skugga sinn. Þessi einstaklingsfrelsun (individuation) í sálfræði Jung er keimlík leit dulspekinga að andlegri færni (adeptship).

Jung hafði áhyggjur af því hvernig taugasjúk kristin siðmenning gæti verið færð aftur til fullkomnunar (completeness) heiðna tíma. Hann sá þörfina að leyfa niðurbælda villimanninum er lá í dvala í nútímamanninum að komast aftur á yfirborðið og finna nútímalega framsetningu/tjáningu–því studdi hann Nasískt Þýskaland sem framsetningu á niðurbældum skugga sjálfsins í Þjóðverjum, táknað sem Óðin (Wotan).

Kristnir ný-heiðingjar

Júð-Kristin siðferðisleg tvíhyggja er nú svo djúpt-setin í hinu vestræna hugarfari að jafnvel þeir Heiðingjar sem halda sig utan Kristna samhengisins eru eins tvíhyggsinnaðir og hver annar Kristlingur. Þessir “nýheiðingjar” hava gert stríðsguði germanskra manna að fjölmenningarsinnum og friðarsinnum! Þar sem að stríðsmanna eiginleikar geta ekki verið hunsaðir, hefur verið í staðin sett “vegur friðsama stríðsmannsins”. Týr, Þór og Óðinn hafa allir verið geldnir. Nýheiðingjarnir hafa einfaldlega gert forna guði spegilmyndir sinna eigin tvíhyggnu hálf-skiptu persónuleika. Þeir hafa framsett hið “illa” sem myrka eiginleika. Þessir nýheiðingjar eru minna en gagnlausir; þeir eru annar eiginleiki tvíhyggjunnar sem keyrir hið evrópska fólk til eyðileggingar. Jafnvel margir af þeim sem kalla sig harðlínu “Óðinista” hafa heimsmynd sem er í kjarna Kristin. Þeir hafa sett Æsina og Jötnana í siðferðislegar brautir “góðs gegn ills”. Óðinn (eða Baldur) er þeirra Jesús. Loki er þeirra Satan. Ragnarök er þeirra Armageddon (loka bardagi góðs og ills). Allt mikilvægi og öll þýðing Indó-Evrópskar heimsmyndar hefur verið gerð að engu.

Hin heiðna arfleifð hefur verið sett í tvíhyggju… Kristingerð!

Það eru þó sumir heiðingjar sem halda áfram að heiðra hina fornu visku. Þeir sjá heiminn sem víxláhrif/samspil tveggja andstæðna, ekki sem bardagavöll siðferðislegrar tvíhyggju. Þetta er það sem er grundvöllur þróunar. Án þessara hvata rennur mannkyn aftur inn í þokukennda fjöldann/massann sem hann þróaðist frá. Það er slíkt smánarlegt ástand sem trúarstefnur og siðferðisstefnur hnignunar eru að draga okkur í. Látum leið okkar vera í milli stjarnanna. Heill Óðinn! Heill Loki!Texti eftir Kerry Bolton. Þýtt yfir á íslensku af Gauja.
Mortal men doomed to die!