Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fuglinn nagar á sér neglurnar (3 álit)

í Fuglar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
kakadúinn minn nagar stundum á sér neglurnar, hefur einhver sömu reynslu af fuglinum sínum og ef svo er hvað er hægt að gera, er þetta ekki óæskilegt?

chihuahuahvolpur til sölu (5 álit)

í Hundar fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Yndisleg 11 vikna chihuahuatík til sölu á 80 þús

spori (7 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hvaða hundategundir hafa spora! ég á chihuahuatík sem er með 1 spora er það eðlilegt.

Fróðleiksmolar um hunda!!!! (5 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
'Eg hef verið að velta því fyrir mér hvort við getum ekki haft einhverja grein, sem mun heita fróðleiksmolar um hunda. Og haft hana alltaf uppi rétt eins og korkar og greinar. Þar myndi fólk senda inn allskynns greinar um hunda, eins og hvernig þeir akta þegar þeir eru veikir. hvað má ekki gefa þeim að borða, standarta um hundategundir Hvernig á að kenna þeim að sitja og svo framvegis…… 'Ymis svipbrigði eins og að ef hundurinn sleikir útum þá er hann að segja þér að honum líki vel við þig....

Hundaföt (8 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Getur einhver bent mér á heimasíðu með hundafatnaði og annað slíkt? Hundurinn minn er svo lítill að hann kemst ekki í neitt af þessu sem er verið að selja í dýrabúðunum, svo hef ég reynt að prjóna en það gengur sko ekki neitt, komst að því sem sagt að það var ekki mín deild!!! Hundurinn minn heldur að fötin sem ég prjóna á hann sé bara dót, ég reyndar skil hann vel :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok