CS:S menningin er ennþá að mótast hérna á íslandi. Hún er ekki jafn langt komin og 1,6. Þetta landslið er einfaldlega work in progress. Viti menn, eftir einhvern tíma verður þetta komið á rétt ról. Mér finnst þetta skipulag sem er núna á landsliðinu bara mjög sniðugt, allavega til að byrja með.. spurning hvernig það þróast. En það er einfaldlega verið að fylgjast með strákunum sem eru í þessu liði, þróast sem spilara.. Allir í þessu liði eru MJÖG góðir og efnilegir. Með tímanum verða bestu...