Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Björn

í Stjórnmál fyrir 18 árum
Byðst afsökunar á því að ég sá ekki að þarna var verið að ræða um Björn Bjarnason en það breytir því ekki að skoðanir mínar á þessum ómálefnalega þræði er þær sömu en ég get þó verið sammála þér að hann er ekki mikið fyrir augað kallinn.

Re: Björn

í Stjórnmál fyrir 18 árum
Mér finnst allltaf jafn leiðinlegt þegar fólk getur ekki haldið uppi málefnalegri umræðu um mál. Ég var að vonast til að hér væri skemmtileg og málefnaleg umræða um Björn og hans skoðanir, flokk og ákvarðanir. Þótt ég hafi frekar viljað Frjálslynda í borgarstjórn þá verð ég að segja að Björn, þrátt fyrir hans pólitísku skoðanir sem ég er ekki sammála, er ekki hálfviti en hann er held ég frekar klár maður og fær hann hrós mitt í þessari kosningabaráttu fyrir jákvæði og málefnalega umræðu þar...

Re: Eyþór Arnalds - finnst ykkur þetta í lagi ......

í Stjórnmál fyrir 18 árum
Já Eyþór Arnalds ætlar ekki að sitja í bæjarstjórn næsta árið eða þangað til að hann hefur fengið bílprófið aftur og þar með tekið út sína sekt. Mér hefði ekki fundist það nógu gott ef hann hefði ætlað að halda áfram eins og ekkert hefði í skorist og gert lítið úr málinu en staðreyndin er sú að eftir að málið kom upp tók hann rétt á málinu, viðurkenndi sekt sína, baðst afsökunar, dróg sig tafarlaust úr kosningabaráttunni og úr tilvonandi bæjarstjórn og fyrst hann gerði það þá finnst mér að...

Re: Ó, maría mig langar heim...

í Tilveran fyrir 18 árum
hah :D haldið að ég hafi ekki bara fundið það… :D

Re: Spliff, donk og gengja (ekki grín þráður)

í Tilveran fyrir 18 árum
já þetta tæki er til en ég veit ekki í hvaða þætti þetta er en atriðið er hérna http://www.heimsnet.is/hafst/spliff.html

Re: Sean Preston

í Tilveran fyrir 18 árum
Ja sko það sem ég er að segja er að þótt ég sé sammála þér um að hann eigi ekki að fá special treatment þá á hann samt ekki að fá verri treatment en önnur börn vegna þess að hann er sonur frægrar manneskju sem á mikinn pening eins og oft vill verða

Re: Sean Preston

í Tilveran fyrir 18 árum
Sú ástæða að margir hafi það betra er ekki næg ástæða til að veita þessu máli ekki athygli. Vissulega einblína fjölmiðlar mikið á þetta og svona síða allt of mikið og bara hlægilegt að stofna síðu til að bjarga þessu barni eitthvað frekar en einhverju öðru sem ekki er jafn frægt en samt sem áður verður þetta að ganga á báða bóga og Þótt sean preston eigi ekki að fá einhverja sér ummönun á hann samt sem áður ekki að fá minni ummönun heldur en önnur börn vegna þess að mamma hans er fræg og rík...

Re: ÓDÝRASTA MP3 BÚÐIN

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Besta búðin er apple búðin sem er með bestu spilarana: IPOD Ipod er að mínu toppurinn og borgar sig alveg að kaupa þá. Getur fengið Ipod Shuffle ódýrt. Annars er BT ábyggilega ódýrast og kannski ELKO?!

Re: pósturinn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Já þetta er ábyggilega eins. Það breytir ekki nokkru máli hvort BKI er besta kaffi í heimi eða ekki. Þá kaupi ég kannski ekki besta kaffi í heimi og kemst að því og þá er það búið en ég nenni ekki að eyða heilu sumri í starfi sem mig langar ekki að vinna í. Engar spurningar eru asnalegar. Sá sem ekki veit hann ekki spyr enda er ég búinn að fá mjög góð svör sem hafa hjálpað mér mjög :D Ef ég væri að spyrja um kaffi yrði spurningin: Ég þarf að bjóða kóngafólki í mat og það vill aðeins það...

Re: pósturinn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ú takk fyrir svarið en eru launin mikið betri hjá driverunum?

Re: pósturinn...

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ha? ég veit ekki til þess að ég sé með neina mynd? Það kemur bara mynd af spurningamerki hjá mér !??!?!

Re: Tengja mac við sjónvarp

í Apple fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hmm já. Ég hef sjálfur reynt að tengja mína powerbook tölvu við sjónvarpið en fatta ekki hvaða snúra þetta er. Við erum með 3 fartölvur á heimilinu og allavegana ein er ekki orðinn tveggja ára (kannski eins árs) og það tengi sem fylgir þeim er stykkið sem maður tengir í skjávarpa! Er það tengið sem ég á að nota? Veistu um mynd af þessu tæki?

Re: Óska eftir fóstbræðradóti

í Sjónvarpsefni fyrir 18 árum, 4 mánuðum
frægustu íslensku gamanþættir sem framleidddir hafa verið!

Re: hvað munuð þið flokka COLDPLAY undir????

í Músík almennt fyrir 18 árum, 7 mánuðum
popp/rokk, indie, alternative og síðast en ekki síst britpop

Re: Er að leita að lagi

í Músík almennt fyrir 18 árum, 7 mánuðum
VÁ takk. þetta var lagið. Vá loksins eftir mörg á er það komið í leitirnar :D

Re: Er að leita að lagi

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
nei það er vandamálið. en hún er svona aðalsetningin. Er reyndar ekki 100% á því að beautiful world komi en samt smá viss

Re: Er að leita að lagi

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
nei ég veit en það er talað um: Here we go, here we go And we live in a beautiful world sem hljómar nú ekki ólíkt

Re: Er að leita að lagi

í Músík almennt fyrir 18 árum, 8 mánuðum
b.t.w. ég er ekki að tala um parachutes með coldplay

Re: Nylon "beibið"

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
já þetta er víst satt. Hún sagði það meira að segja sjálf að þau væru að deita og myndu svo bara sjá hvernig þetta gengi.

Re: SÍÐASTUR TIL AÐ SVARA FÆR 1000 KALL!!!1

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
hlítur að vera pirrandi að fá milljóm svör við þessum þræði :D I hope i win en má hver og einn bara svara einu sinni?

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
í fyrsta lagi er hægt að sanna að jólasveinninn sé ekki til vegna þess að það hefur lengi verið vitað mál að hann er einfaldlega saga sem var búin til og jafnvel hægt sýna fram á hvenar byrjað var að tala um jólasveina. Flestir telja þó að maður að nafni Jesú hafi verið uppi á sínum tíma og biblían er skrifuð um hann og svo guð en guð og jesú eru ekki sögur sem byrjað var að segja í einhverjum tilgangi en sögur um jólasveinana var byrjað að segja til þess að hræða börn en fyrr á öldum voru...

Re: Bobby Fischer kominn heim!

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já þetta er ekki nógu gott en almennt talað er lífið hérna á klakanum nokkuð þægilegt

Re: Bobby Fischer kominn heim!

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég get alveg verið sammála þer í sambandi við fischer en auðvitað má fólk alveg halda í sína siði, venjur og annað þótt að það búa hér. Við getum ekki neytt fólk til að verða íslendingar í hjarta sínu en ég held að við ættum samt að vera gestrisin og bjóða hann velkominn hingað á okkar land okkar því að hann gerir engum mein og litar bara umhverfið í kringum sig. Það er ekki nauðsynlegt fyrir fólk sem flytur hingað að verða algjörir íslendingar í hjarta sínu þótt að það verði vissulega að...

Re: Bobby Fischer kominn heim!

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já við erum með mjög gott heilbrigðiskerfi þegar það kemur að geðmálum. Það sagði enginn að hann ætti að fá einhverja special treatment en sannleikurinn er sá að hann er ekki geðveikur heldur er hann með svokallaðar persónuleikatruflanir. Mér býður við að heyra setninguna “alvöru íslendingar” Hann er auðvitað ekkert með íslenska siði og talar kannski ekki íslensku og allt það en það hann lögum samkvæmt íslenkur ríkisborgari þótt að hann verði alltaf bandaríkjamaður. og setningar eins og...

Re: Trúir þú á guð?

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
VÁÁÁ Ertu ekki að djóka eða? Þú hefur greinilega ekki kynnt þér öll þau yfirnáttúrulegu kraftaverk sem hafa gerst á jörðinni. ég skal taka dæmi: heimurinn sjálfur. Gerðist það bara af engu að heimurinn varð til og við í okkar mynd og það var bara óvart að við sköpuðumst með augu sem eru fáránlega fullkomið tæki til að sjá allt í kringum okkur, eyrun til þess að hlusta og hvernig útskýrirðu hvernig við erum með heila sem tekur við upplýsingum, náð í upplýsingar og hvernig útskýrirðu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok