Ég hef alltaf verið með ömurlegt þol og fyrstu 7 árin í skóla náði ég aldrei meira en 5 komma eitthvað. En síðan datt allt þolið mitt alveg niður og ég þurfti að vinna það uppá nýtt. Ég er í 9. bekk núna og ég er í kringum 8. level núna, sem er yfir meðallagi í skólanum mínum. :)