Þetta fer af sjálfsögðu eftir hversu mikinn áhuga þú hefur á þessu, hvort að ágætis mynd úr rassvasavél nægir eða hágæða eðal stuff ;) Fyrir svona létta áhugamenn mæli ég með Powershot línunni hjá Canon, og ef þú ert meira í þessu þá byrjaru á EOS 300/350/400D, rosa fínar vélar fyrir byrjendur í ljósmyndun (af alvöru). En einsog Adrenalin segir þá eru SLR vélar engar rassvasavélar, og þú þarft að spá mikið meira í hvað þú ert að gera, og stilla, passa linsuvalið og svo eru þetta mun stærri...