Ég var náttúrulega frægur á tímabili fyrir að vera gaurinn sem er alltaf á tandurhreinu hjóli, og á neikvæðann hátt, þökk sé djöfuls börnum sem dissa mann ef maður er ekki á drulluskítugu og ónýtu hjóli, þar sem það er víst einhver “sönnun” á að maður sé að nota það í það sem því er ætlað. En nú til dags þríf ég hjólið bara eftir crazy og muddy downhill ferðir, eða ef maður lendir ílla í því við að stökkva eitthvað. Annars þá er ég duglegur við að taka ákveðna hluta hjólsins í gegn, t.d. þá...