Það er farin út í öfga allstaðar með að kalla lönd *kommúnistaríki*, *lýðveldi* og blablabla. Persónulega finnst mér það vera ekkert lýðræði á íslandi(tek það fram að ég bjó lengi erlendis) en samt á það að heita lýðveldið ísland. Eins og með kína, það á að vera kommúnistastjórn þar(að mér skilst) en samt eru þeir bara eitthvað að dunda sér út í rassgati með, að mínu mati, meðallt öðru vísi stefnur en kommúnisminn boðar. Kúba er hins vega að öllum líkindum eins og kommúnista-ríkin voru...