hah, já, mitt líka. Leið eins og hermione þegar ég var yngri en er með aðeins öðruvísi hárgreiðslu núna :P * Hef af og til pælt í að lita hárið þar sem sumir segja að það verði sléttra við það, en á móti kemur að fólk segir líka að hárið verði bara enn meira fluffy við að vera litað :s