Þetta er ekki rétt hjá þér. Toshiba , HP , Medion , Acer , Fujitsu-Siemens. Með þessum tölvum fylgir svona restore diskur þar sem tölvan er sett upp á sjálfvirkan hátt eins og notandinn fékk hana upphaflega. Þó eru forrit eins og Office pakkinn bara inn á harða diskinum en ekki á restore disknum. Kveðja.