Halló.

Ég var að velta því fyrir mér með nýjar fartölvur sem keyptar eru hjá tölvuverslunum.

Það fylgja oftas með alskonar hugbúnaður og stýrikerfi(Windows) með nýjum fartölvum.

Spurningin er sú, eiga geisladiskar með stýrikefi og öðrum hugbúnaði að fylgja með Fartölvum?

Tökum dæmi.. ég fer í tölvuverslun.. kaupa eina fartölvu á 150k, fæ hana alla uppsetta og alveg tilbúna í notkun, með windows og alskonar hugbúnaðar.

En ég fæ enga diska með þessum forritum.
Er ég ekki að kaupa þessi forrit líka þegar ég kaupi tölvuna?