Þetta er ekki rétt hjá þér. Ef maður vill hafa 2 stýrikerfi , skiptir ekki máli hvort þú sért með það á einum diski (sitt hvort diskneiðin)eða á 2 diskum. Þetta er ekki svo erfitt að setja upp EN að hafa Vista og XP er smá vandamál. Þú verður að setja upp XP á C drif og síðan Vista á D drif.Það er líka hægt að hafa Vista á C drifi og XP á D drifi en það er mun flóknara að setja upp.