Jæja, Ég er 14 ára og mig langar rosa í tattú, ég er meira að segja búin að fá leyfi. Spurningin er með hvaða stofu mæliði? Og er eitthvað sem ég ætti virkilega að spá í annað en ég er 100% viss? Og já hvaða stað (á líkamanum) mæliði með svona í fyrsta skiftið, svo þetta verði þægilegast :) Með fyrirfram þökk.