bíddu bara. það eina sem þú getur gert er að bíða. þótt þetta er svo ólýsanlega fucking viðbjóðslega sárt, ekki tala við hann. og ekki, ekki, ekki segja að þú viljir hann og svo framvegis. þú átt eftir að sjá svo eftir því þegar þú ert búin að átta þig á að þú ert bara betur sett án hans. eyddu honum af msn, facebook, úr símanum. eyddu emailum og taktu draslið sem minnir þig á hann og geymdu það einhverstaðar, þangað til þú getur skoðað þetta sem góðar minninga. þótt þú trúir því ekki, þá...