þegar þú fórst þá skildi ég hvorki né trúði að þetta gæti verið að gerast hjá okkur að þú hefðir gert það sem þú fyrirleist sjálf að þú hefðir svikið mig og á svo margan hátt logið að mér bæði með gjörðum,orðum og loforðum sem þú annað hvort ætlaðir ekki að standa við eða vissir ekki hvort þú vildir standa við þú ekki bara braust hjarta mitt heldur gerðir þú tilfinningar mínar í þinn garð svo ódýrar svo skítugar og ómerkilegar það er eins og það hafi ekki verið nóg að rífa úr mér hjartað...