Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

k0n4
k0n4 Notandi síðan fyrir 17 árum, 5 mánuðum 30 ára
14 stig

Re: Ronaldo

í Manager leikir fyrir 13 árum
Spila 4-3-3 og er med robben og manuel vargas vid hlidina a ronaldo, held ad robben se med 25 assist overall og vargas med rest. Ronaldo er eini madurinn sem skora

Re: Framherjapar

í Manager leikir fyrir 13 árum, 11 mánuðum
230 mörk á tímabilinu, hvaða rugl er það

Re: Darlington Takeover

í Manager leikir fyrir 14 árum
Kynja misrétti, kvenmenn eru ekki hæfir sem þjálfara

Re: Besti DC í '10

í Manager leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Sakho aldrei getað neitt? Sakho verður besti DC í leiknum, alltaf. Er besti miðvörðurinn í leiknum by far þegar hann er orðinn 21-22 ára gamall

Re: Klikkaðar tölur

í Manager leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Maðurinn er 38 ára.. ekki beint mikið efti

Re: Cristiano Ronaldo = Striker

í Manager leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Er ekki með hann einan frammi, var með Benzema fyrst en núna er ég með Zarate sem er að skora grimmt líka. Hef bara aldrei kynnst öðru eins að framherji skori svona mikið.

Re: Transfer Patchinn

í Manager leikir fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Gerðist hvort sem er ekki jack sh1t núna í ár.

Re: stór spurning??????

í Manager leikir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Getur líka farið inná steamið þitt í hinni tölvunni sótt leikinn og installað honum þar. Síðan ferðu í steam möppuna og ferð í steam apps, þar ætti að vera mappa sem heitir common ásamt öðrum accountum. Bingó þar finnuru fm leikinn og getur spilað hann þar án þess að steam böggist í þé

Re: 85 mörk á einu tímabili

í Manager leikir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Var að spila með Liverpool í 09 og Wayne Rooney skoraði 38 mörk á sinu fyrsta timabili i deildinni, 42 á öðru og 44 því þriðja. Fyrsta skipti sem ég hef séð hann fara yfir 20 mörkin, í deildinni þ.e.a.s

Re: Leikmenn

í Manager leikir fyrir 15 árum
Fm genie scout, a mans best friend

Re: April Fool

í Manager leikir fyrir 15 árum
Fékk þetta líka á 1. apríl, skemmtileg viðbót :) Samt pínu svekkjandi. Ég var samt efins fyrst um það hvort ég myndi ekki bara steypa félaginu í skuldir haha.

Re: Leikmenn

í Manager leikir fyrir 15 árum
ekki ma gleyma feghouli, verður alveg bilaður alltaf með yfir 180 í potential rating

Re: Taktík

í Manager leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
4-1-2-2-1 ——Akinfeev—— De Silvestri-Richards-Zapata-Insúa ———Lucas/veloso—– —–Gerrard/van der vaart-fabregas/nasri —–Ribery/rossina/valencia-Ribery/Rossina/Babel ————Aarón/Torres Strikerinn er hægra megin i strikerinum, aarón er með 199 i potential ability, ny leiktíð að byrja og kallinn er með 14 mörk í 11 leikjum

Re: Regens

í Manager leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
3 orð: FM Genie Scout

Re: bráðvantar DL

í Manager leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Vargas er örugglega tæknilegasti winger og wbl í leiknum, algjör moli. Hann er bara langbestur! Líka aldrei með móral og stæla bara spilar og nær alltaf yfir 7.5 í rating.

Re: Bestu kaupin ?

í Manager leikir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hann er nú frekar brut en af hverju er stjarna við nafnið hans ?

Re: Tactík

í Manager leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þetta mun vera Football Manager 2009

Re: Tactík

í Manager leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Er með R. Madrid á fyrsta tímabili ——Casillas—— Ramos-Pepe-Metzelder-Marcelo Nani-Sneijder-Gago-Robben —-Raúl(Higuain)Balotelli(Pandev) Staðan eftir 17 leiki: Won: 15 Drn: 2 Lost: 0 Goals for: 43 Goals Against: 9 Það má geta þess að Ramos er annar markahæsti maðurinn í liðinu haha

Re: Arsenal 2008-09 í FM 09

í Manager leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Finnst alveg ótrúlegt hvað Man City kaupir ALLTAF Marek Hamsik á yfir 20 milljónir og hann brillerar alltaf! Alltaf þegar ég byrja nýtt seiv kaupa þeir sömu leikmennina, Hamsik, Zhirkov, Arshavin, Palombo. Undantekningalaust. Og Arsenal kaupir alltaf Toulalan. Chelsea kaupir alltaf Moutinho, og ég kaupi alltaf Veloso :)

Re: Lélegstu kaup í FM 09

í Manager leikir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Maður verður að gefa strikerum svigrúm til að aðlagast nýju landi, nýju tungumáli og öllu svoleiðis. Var til dæmis með tottenham, keypti pandev á 17m á fyrsta tímabili. Hann var fínn til að byrja með og pavlyuchenko var líka ágætur en svo tímabilið eftir það þá opnuðust flóðgáttirnar og þeir báðir skoruðu yfir 30 mörk í deildinni

Re: Greg Trukkalessa

í Manager leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Líka einn sem hét John Cockburn í fm07 eða 06 man ekki alveg, það var ágætis nafn.

Re: Rúst

í Manager leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
“Score at half-time: 7-0” Var búið í hálfleik haha

Re: Matti Vill

í Manager leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Fudge that! Hvað náði Leeds langt !?!

Re: Assistant Manager

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Segðu mér nákvæmlega hvað ass. manager gerir !?

Re: 10 pund!!

í Manager leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað var Squad bonus payout mikið ?? hálft pund á mann ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok