Ég ákvað að taka við Arsenal þar sem að þeir hafa verið í algjöru uppáhaldi hjá mér frá því að ég byrjaði að fylgjast með fótbolta. Ég byrjaði daginn sem demoið kom út, sem sagt með small database og bara ensku deildina. Ég er frekar sáttur með árangurinn minn þó að ég hefði auðvitað getað gert betur. En allavega þá er þetta tímabilið mitt:

Leikmenn inn 2008
——–NAFN——–LIЗ—–VERЗ—LEIKIR–EINKUNN
Alberto Aquilani frá Roma fyrir 17.5m - júlí 25(13) 6.95
Giuseppe Rossi frá Villareal fyrir 10m - júlí 13(3) 6.76
Jonathan Zebina frá Juventus fyrir 1,2m - júlí 20(3) 7.06
M. Fernandez frá Villareal fyrir 9,25m - júlí 23(13) 6.91
Nihat Kahveci frá Villareal fyrir 16,5m - júlí 27(8) 6.97
Thiago Silva frá Fluminese fyrir 6,25m - sept. 44(3) 6.92
Já, ég held með Villareal í spænsku
SAMTALS 60.7m MEÐALTAL 10.12m 25(7) 6.93

Leikmenn út 2008
——–NAFN——–LIЗ—–VERЗ—LEIKIR–EINKUNN
Kolo Toure til Tottenham fyrir 22.5m - júlí 45 7.13
William Gallas til Villareal fyrir 15m - júlí 23 7.25
SAMTALS 37.5m MEÐALTAL 18.75m 34 7.19

Ég spilaði alltaf 4-4-2 og lét bakverði og kantmenn hlaupa upp. Ég róteraði mjög mikið í liðinu og fyrir áramót var það svona:

Uppstilling fyrir áramót
Almunia
Sagna(Zebina) Silva(Song) Silvestre(Djourou) Clichy(Silvestre)
Nihat(Eboue, Walcott) Fabregas(Denilson) Aquilani(Fernandez) Nasri(Vela)
Adebayor(Bendtner) Van Persie(Rossi)
Svo var liðið mitt auðvitað mikið dýpra enda fullt af sterkum mönnum í varaliðinu.
Fyrir áramót gekk mér þokkalega vel, ég tapaði ekki nema tveimur leikjum sem voru báðir með varaliðinu í bikarkeppnum. Eitt tapið var 1-0 gegn Panathinaikos í Meistaradeildinni og hitt 8-7 í vító gegn Liverpool í League Cup. Gerði bara alltof mörg jafntefli sem komu svo í bakið á mér við lok deildarinnar.

Leikir fyrir áramót
Barnet 8-0 AWAY Friendly
Boreham Wood 3-0 AWAY Friendly
Vit. Guimaraes 3-0 HOME Champions Cup Qual.3 Leg 1
Sunderland 3-1 AWAY Premier Division
Tottenham 3-1 AWAY Premier Division
Vit. Guimaraes 3-1 AWAY Champions Cup Qual.3 Leg 1
Stoke 0-0 HOME Premier Division
West Ham 2-0 HOME Premier Division
Panathinaikos 3-0 HOME Champions Cup Group F
Middlesbrough 3-1 AWAY Premier Division
Leeds 2-0 HOME League Cup 3rd Round
Fulham 3-0 HOME Premier Division
Fiorentina 2-2 AWAY Champions Group F
W.B.A. 2-0 HOME Premier Division
Man City 0-0 AWAY Premier Division
Schalke 3-1 HOME Champions Cup Group F
Bolton 0-0 AWAY Premier Division
Liverpool 1-1 HOME Premier Division
Newcastle 0-0 HOME Premier Division
Schalke 2-0 AWAY Champions Group F
Portsmouth 3-0 AWAY Premier Division
Liverpool 1-1(7-8 e.v.) HOME League Cup 4th Round
Wigan 2-0 HOME Premier Division
Hull 2-0 AWAY Premier Division
Panathinaikos 0-1 AWAY Champions Group F
Chelsea 2-0 HOME Premier Division
Aston Villa 1-0 HOME Premier Division
Fiorentina 2-1 HOME Champions Cup Group F
Blackburn 4-4 AWAY Premier Division
Man Utd 1-0 AWAY Premier Division
Everton 4-1 HOME Premier Division

Þegar hér var komið var ég efstur í deildinni og allt leit þokkalega vel út hjá mér. Ég ákvað að breyta liðinu og henda út mönnum sem ég var lítið sem ekkert að nota til að fá nýja inn.

Leikmenn inn 2009
——–NAFN——–LIЗ—–VERЗ——-LEIKIR–EINKUNN
Sebastian Fauré frá Lyon fyrir 3.2m - janúar 11(1) 7.18 u18
Marco D. Faraoni frá Lazio fyrir 2.5m - janúar 12 7.04 u18
Josh Lambo frá FC Dallas fyrir 625k - janúar 3 7.00 varalið
Miguel Veloso frá Sporting CP fyrir 17.25m - janúar 21(3) 7.13
SAMTALS 23.575m MEÐALTAL 5.89m 12(1) 7.08

Leikmenn út 2009
——–NAFN——–LIЗ—–VERЗ——-LEIKIR–EINKUNN
Philippe Senderos til Milan fyrir 7.5m - janúar 16 7.14
Alexandre Song til Everton fyrir 9.5m - janúar 12(1) 6.68
Nacer Barazite til Everton fyrir 2m - janúar 6 7.13 varalið
Eduardo til Bayern Munchen fyrir 12m - janúar 9 7.72
Tomas Rosicky til Juventus fyrir 10m - janúar 11 7.17
Svo lánaði ég Rossi til Valencia fyrir 975k en tel það ekki með.
SAMTALS 41m MEÐALTAL 8.2m 11 7.17

Ég hélt áfram að spila með sama kerfið en liðið mitt var þokkalega breytt:

Uppstilling eftir áramót
Almunia
Sagna(Zebina) Silva(Djourou) Silvestre(Djourou) Clichy(Silvestre)
Nihat(Eboue, Walcott) Fabregas(Aquilani, Denilson) Veloso(Fernandez) Vela(Nasri)
Adebayor(Van Persie) Bendtner(Vela)
Svo var liðið mitt auðvitað mikið dýpra enda fullt af sterkum mönnum í varaliðinu.
Eftir áramót fór árangurinn minn að versna. Ég tapaði slatta af leikjum og missti forskotið í deildinni en gekk þó rosalega vel í bikarkeppnum.

Leikir eftir áramót
Chelsea 2-1 AWAY FA Cup 3rd Round
Tottenham 4-0 HOME Premier Division
Stoke 2-0 AWAY Premier Division
Sunderland 0-0 HOME Premier Division
West Ham 2-0 HOME FA Cup 4th Round
West Ham 1-0 AWAY Premier Division
Middlesbrough 3-0 HOME Premier Division
Fulham 1-2 AWAY Premier Division
Fulham 0-0 HOME FA Cup 5th Round
Bolton 1-0 HOME Premier Division
Juventus 1-0 HOME Champions Cup 16 liða
Fulham 5-3 AWAY FA Cup 5th Round ÓTRÚLEGUR leikur, 0-2, 5-2, 5-3
W.B.A. 1-0 AWAY Premier Division
Portsmouth 2-1 AWAY FA Cup 6th Round
Juventus 3-1 AWAY Champions Cup 16 liða
Man City 3-0 HOME Premier Division
Liverpool1-2 AWAY Premier Division
Newcastle 2-3 AWAY Premier Division Hérna missti ég Manchester United framúr mér í deildinni
Wigan 2-0 AWAY Premier Division
Roma 1-4 AWAY Champions Cup 8 liða - ÓTRÚLEGUR LEIKUR
Hull 4-0 HOME Premier Division
Roma 3-0 HOME Champions Cup 8 liða - ÓTRÚLEGASTI LEIKUR EVER
Bolton 1-0 HOME Premier Division
Portsmouth 1-0 HOME Premier Division
Chelsea 1-1 AWAY Premier Division
Liverpool 3-3 HOME Champions Cup Semi Final Leg 1 - ÓTRÚLEGUR LEIKUR
Blackburn 4-3 HOME Premier Division
Liverpool 2-0 AWAY Champions Cup Semi Final Leg 2
Aston Villa 0-2 Away Premier Division
Manchester United 2-1 HOME Premier Division
Everton 2-2 AWAY Premier Division
Bayern Munchen 3-1 NEUTRAL CHAMPIONS CUP FINAL!!!!!
Aston Villa 4-0 NEUTRAL FA CUP FINAL!!!!!

Þetta var tímabilið mitt, missti Manchester United framúr mér í endanum en þeir unnu 15 leiki í röð svo að sigurinn minn á þeim í lokin gerði ekkert gagn. Staðan í lok deildarinnar var svona:

LOKASTAÐAN
1. Man Utd 30sigrar 4jafntefli 4töp 76-20mörk 94stig
2. Arsenal 25sigrar 9jafntefli 4töp 71-25mörk 84stig
3. Chelsea 20sigrar 14jafntefli 4töp 53-24mörk 74stig
4. Blackburn 19sigrar 10jafntefli 9töp 76-46mörk 67stig tæpt
5. Newcastle 19sigrar 10jafntefli 9töp 61-41mörk 67stig tæpt
6. Liverpool 19sigrar 10jafntefli 9töp 55-38mörk 67stig tæpt

16. Fulham 9sigrar 11jafntefli 18töp 35-64mörk 38stig
17. W.B.A. 9sigrar 8jafntefli 21töp 43-55mörk 35stig
18. Mid.Boro 8sigrar 6jafntefli 24töp 33-70mörk 30stig
19. Stoke 5sigrar 7jafntefli 26töp 16-62mörk 22stig
20. Hull 3sigrar 5jafntefli 30töp 23-75mörk 14stig

Tölfræði og met innan deildarinnar

Top 3 dýrustu innkeyptir menn þessa leiktíð
1-2. Kolo Toure 22.5m Frá Arsenal til Tottenham
1-2. Marek Hamsik 22.5m Frá Napoli til Man City
3. Adrian Mutu 21.5m Frá Fiorentina til Chelsea

Top 3 meðaláhorfendur á leik
1. Manchester United 75794
2. Arsenal 59922
3. Newcastle 50941

Top 3 markaskorarar
1. Yakubu 32mörk Everton
2. Adebayor 25mörk Arsenal
3-4. Rooney 17mörk Man Utd
3-4. Santa Cruz 17mörk Blackburn

Top 3 stoðsendingar
1. Deco 12sendingar Chelsea
2. Ronaldo 11sendingar Man Utd
3. Osman 10sendingar Everton

Top 3 maður leiksins
1. Yakubu 9sinnum Everton
2. Hamsik 8sinnum Man City
3-4. Ronaldo 7sinnum Man Utd
3-4. S. Cruz 7sinnum Blackburn

Top 3 meðaleinkunn
1. Ronaldo 7.46 Man Utd
2. Hamsik 7.33 Man City
3. Yakubu 7.27 Everton

Top 3 knattspyrnumenn ársins
1. Cristiano Ronaldo - Manchester United
2. Emmanuel Adebayor - Arsenal
3. Marek Hamsik - Manchester City

Top 3 knattspyrnustjórar ársins
1. Alex Ferguson - Manchester United
2. Untitled User - Arsenal
3. Joe Kinnear - Newcastle United

Top 3 ungir knattspyrnumenn ársins
1. Samir Nasri - Arsenal
2. Nicklas Bendtner - Arsenal
3. Micah Richards - Manchester City

Lið ársins
Craig Gordon - Sunderland
Dario Srna - Manchester City
Gael Clichy - Arsenal
Rio Ferdinand - Manchester United
Nemanja Vidic - Manchester United
Cristiano Ronaldo - Manchester United
Samir Nasri - Arsenal
Marek Hamsik - Manchester City
Deco - Chelsea
Yakubu - Everton
Roque Santa Cruz - Blackburn
BEKKUR:
Manuel Almunia - Arsenal
Emmanuel Adebayor - Arsenal
David Bentley - Tottenham
Xabi Alonso - Liverpool
Wayne Rooney - Manchester United
Emmanuel Eboue - Arsenal
Carlos Tevez - Manchester United

Tölfræði og met innan liðsins
Markahæstur - Emmanuel Adebayor 37mörk
Byrjaði oftast inná - Emmanuel Adebayor 42sinnum
Hæsta meðaleinkunn - Gael Clichy 7.23
Flestar stoðsendingar - Nicklas Bendtner 14sendingar
Oftast maður leiksins - Emmanuel Adebayor 9sinnum
Flest gul spjöld - Mikael Silvestre 5spjöld

Staða mín hjá stjórum Arsenal
Champions League - Very Good (grænt)
Deildin - Okay (gult)
FA Cup - Good (grænt)
League Cup - Okay (grænt)
Club Stature - Okay (grænt)
Competitions - Okay (grænt)
Wages - Okay (grænt)
Squad Harmony - Very Good (grænt)
Signings - Okay (gult)
Matches - Good (grænt)
Players - Good (grænt)
Job Status - Secure (grænt)



Er svo að byrja á næsta tímabili þar sem Alex (Fenerbache), Fred (Lyon), Leo Franco (Atl. Madrid), Ivica Olic (HSV) og Rafael van der Vaart (Real Madrid) ganga til liðs við mig um sumarið. Látið mig vita ef þið viljið áframhaldið :).