Dreymdi einu sinni að ég fynndi einkvern gamlann skólabúning, svo klæddi ég mig í hann. Draumar eru skrítnir og svo allt í einu langaði mig að sjá hvaðan þessi búningur kom, ég labbaði áfram og sá einkvern skóla en nei það var vittlaus skóli, svo fann ég rétta skólann. Allt í einu var ég í þessum skóla að taka eitthvað asnalegt ensku-bókmennta próf, ég leit upp og sá einkvern strák vera að stara eitthvað á mig, komst bara að ljóðapartinum og þá var próftíminn búinn, vaknaði stuttu eftir það