Stúdentsprófin eru í 2 klukkutíma nema í aðalgreinum, þar eru þau í 3 klukkutíma og það er tekið mjög strangt á svindli. Málabraut er bara með stærðfræði á fyrsta ári, allar aðrar brautir en félagsfræðibraut eru bara með 1 önn í félagsfræði sem stúdentspróf, jarðfræði er tekin á 1 önn á öllum brautum nema náttúrufræði sem tekur það á öllu fyrsta árinu Matsnemandi er sá sem fær yfir 8 í meðaleinkunn á jólaprófunum (ég fékk 7,5 og náði því ekki að verða matsnemandi) á fyrstu 3 árunum. Á fjórða...