Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonrh
jonrh Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
126 stig

Re: ódýr og góður mixer

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég gæti átt mixerinn sem þú ert að leita eftir, djm600. í mínum augum sé ég mixerana svona: drasl mixerar -> djm 600 -> djm 800 -> xone: 92 -> xone: 4d sel hann á 70k

Re: Rambo (2008)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Góð mynd, ekkert verið að flækja málin of mikið með einhverju skíta kellingadrama, basic action. Góða við Rambó myndirna er að þær þora að fjalla um hlutina í réttu ljósi, margt af því sem gerist í þessari mynd er að gerast í raunveruleikanum (þó sum atriði séu kanski soldið ýkt, það er bara það sem þarf til að grípa athygli). Sama má segja um myndir 2 og 3. Ef þú hefur séð mynd 4, þá eru 1, 2, og 3 ekki síðri.

Re: dj búð?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hvernig spilara áttu?

Re: dj búð?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég veit um engan sem kaupir danstónlist á geisladiskum, það kaupa þetta allir á netinu í gegnum þessar vefsíður sem er búið að nefna. mér heyrist samt á öllu að þú sért nýkominn í þessa senu og sért að fóta fyrir þér, mæli með að torrenta allt sem þú finnur sem heitir “ministry of sound”. það eru svona safndiskar með vinsælustu mainstream danstónlistinni, fínn byrjunarstaður.

Re: dj búð?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ég er sennielga að bulla, minnti að Eyvi hefði tekið við henni einhverntíman, tek þetta til baka -_-

Re: DJ-Battle Mix

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
skemtileg hugmynd, en ef þetta er gert svona þá verður að senda original hljóð (wav eða flac) á milli og þjappa síðan í mp3 í lokinn þannig það hljómgæðin versni ekki þegar.

Re: dj búð?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
held það sé ekki alveg markaður fyrir slíka búð ennþá… ef þú ert að spá í einhverju sérstöku mæli ég bara með að kynna þér það á netinu og/eða spurja hérna á dansáhugamálinu, langt um betra en að fá eitthvað smjatt frá einhverju sölumanni…

Re: dj búð?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
eins og áður segir þá er eiginlega engin dj búð hérna á íslandi, bara fullt af verslunum sem taka að sér umboð fyrir dj græjur. exton er með umboð fyrir Allen & Heath, sem eru með legendary mixerinn Xone: 92 ásamt Xone:3D (Xone:4D kemur innan skams). það er búið að minnast á nokkra umboðsaðila fyrir græjur en hvað varðar tónlist þá er Þruman á Laugarveginum þér til halds. annars er beatport.com oftast vinur þinn (trackitdown.net og junodownloads.com einnig góðar), ef þú þarft vínyl mæli ég...

Re: pæling

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
góð pæling óli, en ég held að það séu samt ekki Beatport sem ákveða hvaða lönd eru í hvaða heimsálfu, grunar að þessu sé skipt upp með upptalningu á löndum og eins með apple þá er Ísland stundum ekki til… en ég er game, gaman að sjá hvað kæmi útúr því, verðum bara að senda með nógu djöfulli flottar norðurljósamyndir frá þingvöllum og eitthvað :D

Re: The Venusian Arts

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
flestir enda á því að taka á þessum málum. flestir gera það í formi þess að verða drullufullir til að þora og byggja upp þannig sjálfstraust. þessi “fræði” eru aðalega til að koma gaurum á sporið og stytta þeim leiðina, óþarfi að fynna hjólið upp aftur. bendi líka á: http://fastseduction.com/youarenew/ http://fastseduction.com/acronyms.shtml

Re: Könnun vegna stjórnenda

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
haha var einmitt að spá í þessu, “wtf, afhverju þekki ég ekki þennan? hvar er ég búinn að vera síðastlið ár á huga.is?”

Re: David Guetta .. hiti?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
já, verð að viðurkenna að ég er örlítið spentari fyrir þessu en endajaxltöku. þó ég sé soldið efins um umgjörðina (ég fýla meira minni gigg, tunglið/nasa) þá eru alveg nokkrar ástæður til að mæta: mjög stórt gigg sem verður spennandi að sjá hvernig fer, gusgus og síðan grunar mig að teitið á nasa verði ekki af verri endanum!

Re: Hvaða dj..?

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Deadmau5 + mau5 hat + prump hinumeginn í salnum

Re: Forritunaráskorun #4: Buffer Overflow

í Forritun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
“yfirflæði biðminnis” er bara mjög flott finnst mé

Re: Peacemaker!

í Raftónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
hahaha :D

Re: Bit Rate?

í Hljóðvinnsla fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mp3: 320 kbps, FLAC er samt best.

Re: remote sl compact

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Held það já, ég myndi bara prufa að kíkja í búðina og prufa að þetta dót og sjá hvernig þú ert að fýla þessa takka. Hef ekki heyrt alltof góða hluti um þá…

Re: remote sl compact

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er þannig á báðum sýnist mér. Á Remote Sl 25 eru þeir vinstramegin (gráir). Hefðir kanski gaman af því að lesa þetta þetta. Compactinn er samt betri uppá plássið að gera, þessir controllerar eru á stærð við rollu!

Re: remote sl compact

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég prufaði að hringja og daman sagði mér að þau ættu bara til Remote Sl seríuna til í búðinni (en taka eflaust við pöntunum sem tilheyrir Novation). Listaverðið Amazon fyrir Remote Sl 25 er 600$ og 400$ fyrir Remote Sl 25 Compact. Segir verð ekki oftast til um gæði þegar dótið er frá sama aðila? Verðin sem ég fékk: novation remote sl 25 - 27.800 novation remote sl 37 - 43.000 novation remote sl 61 - 50.600

Re: remote sl compact

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég fór að tjékka á þessu aðeins betur, þessi áskiðuð verð eru útí hött þannig ekki taka mark á þeim. Tónabúðin er með umboðið fyrir Novation en þeir eru eins og er ekki með Remote Sl Compact línuna til í búð (bara Remore Sl, sem er bara betri).

Re: remote sl compact

í Danstónlist fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Axiom 49, Tónabúðin, 34.990 kr, Huge mynd! Remote Sl 25 Compact, Tónastöðin, 40 - 50þ. kr, Huge mynd! Remote Sl 49 Compact, Tónastöðin, 55 - 65þ. kr, Huge mynd! Gætir einnig haft áhuga á þessari græju, ekki viss að Akai sé með umboð á Íslandi. AKAI MPK 49, ?, 55 - 65þ. kr, Huge mynd! Verðin á Remote Sl 25/49 Compact og Akai Mpk 49 eru ágiskuð verð (komið í þínar hendur) miðað við htfr.com, ekkert sem ætti að taka alvarlega.

Re: 22

í Danstónlist fyrir 16 árum, 12 mánuðum
Ég ætla að mæta þarna einhverntíman og biðja um Teknóbúllu samloku með pestó.

Re: Greenhouse Stúdíó

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum
súlunar meinarðu?

Re: The Prodigy í gamalt form?

í Danstónlist fyrir 17 árum
Ég fýla nýja soundið þeirra meira. Í mínum huga eru orðin “prodigy” og “framför” nátengd.

Re: serato og djm 400??

í Danstónlist fyrir 17 árum
Minnir að Serato frá Nýherja kosti um 50k
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok