Já endilega vældu út af þessu á huga! Ég var hjá sjúkraþjálfara fyrir ekki svo löngu og kannast fullkomnlega við þitt vandamál. En það er um að gera að tala við hann, segðu bara “ég veit ekki hvort þetta sé bólga eða ´ ekki því þú ýtir svo fast og þetta væri vont hvort eð er” En annars finnst mér sjúkraþjálfarar algjör peningaplokk, frá ca. 3. tíma til 7. var ég alltaf að gera nákvæmlega sömu tegju og styrktar æfingarnar sem ég hefði allt eins getað gert á líkamsræktarstöð.