Vonandi verð ég ekki bannaður fyrir að mæla með Ogvodafone en ég skipti yfir þangað nylega og hef ekki orðið fyrir vonbrigðum með þjónustuna. var eittvað vesen að setja upp netið. Fór með hana til þeirra, þeir sendu hana til viðgerðarmanns,síðan kom ég og sótti tölvunna og spurði hvað kostaði og þá fékk ég svarið : Ekki neitt, Ogvodafone borgar. HEILL dagur hjá sérfræðingi, svo tók hann eftir því að það voru komnar einhverjar villur í styrikerfið og hann bauð mér að koma með tölvuna aftur og...