Varðandi beatmix: Vera með headphone á öðru eyranu og monitorinn í hinu. Þegar maður er að læra er best að vera með lög sem þú þekkir vel. Auðveldara að greina hvaða hljóð er í hvaða lagi, og vita þá hvort þú eigir að hraða eða hægja á lagi til að halda í takt. Mér finnst oft auðveldara, sérstaklega þegar monitoraðstaða er ekki góð, að mixa á clap/snerli. Auðveldara að greina hvort það sé að passa saman eða ekki. Þegar maður er að æfa sig er td. sniðugt að vera með lag með sneriltrommu og...