Minn sagði það við mig eginlega bara strax og ég fann ekki alveg fyrir þessari ást, en ég þorði ekki að særa hann svo ég sagði það til baka. Svo næst þegar ég hitti hann fann ég fyrir þessari ólýsanlegu tilfinningu:S. Furðulegt, ég elska hann, en mér finnst samt eins og ég sé lygari afþví ég elskaði hann ekki beint þegar ég sagði það:/.