hæm,

eins og kannski sumir vita var forvarnardagurinn í gær. Ég ætlaði mér ekkert að eyða tíma með foreldsrum mínum eins og var sagt að maður ætti að gera en þegar ég kem heim úr skólanum sitja mamma og pabbi í sófanum búin með heila rauðvínsflösku og voru að keðjureykja inni í stofunni:P.

Þetta er ekkert óvenjulegt fyrir mér en mér fannst þetta bara sniðugt að forvarnar dagurinn hafi verið í gær og mamma og pabbi á rassgatinu, svo ég fór eitthvað að bulla í þeim og tékka á viðbrögðunum.

Ég fór inn í herbergi náði í tequila flöskuna mína, náði í sítrónur og salt, fót svo og settist á gólfið inni í stofu og kveikti mér í sígó, sagði svo “mig langar að detta í það” pabbi spyr “á fimmtudegi?” ég segi “afhverju ekki? eruð þið ekki dottin í það á fimmtudegi?” og hann segir “ég er á móti unglingadrykkju” ég segi bara “só?” og hann bara horfir á mig, ég segi “ mig langar annaðhvort að detta í það núna eða fara á rúntinn svo annaðhvort fæ ég bílinn hans Arnars lánaðann(bróðir minn á benz:)) eða ég dett í það” pabbi segir “dettu þá bara í það en ekki þá fara út að keyra” !!!! bróðir minn var alveg game í að láta mig fá bílinn ef ég myndi skutla honum í skólann.


(y) good parenting! :|


Bætt við 7. nóvember 2008 - 19:26
ég gerði hvorugt.. ég fór bara að sofa:P en samt þau hefðui getað beðið einn dag með það að detta í það.