Já ég veit það alveg, en ég hef bara svo oft heyrt það frá karlkyninu og finnst það leiðinlegt að þeir gefist bara upp. Já og ég veit að það á líka við um kvennkynið. En það er eins og fólk gerir sér ekki grein fyrir því að það séu fleiri fiskar í sjónum eftir erfið sambönd.