Jú, þetta á við um bæði kynin..en ég hef bara heyrt það svo oft frá karlkyninu og vildi vita ástæðuna. Því þeir alhæfa svo eft eftir að hafa verið í erfiðu sambandi. Ég veit að það eru traustir og góðir menn þarna úti, ég veit að það eru traustar og góðar stúlkur þarna úti og ég veit að það eru fífl þarna líka sem geta eyðilagt allt fyrir manni.