Ég get reyndar ekki gengið í gegnum þetta..en myndi aldrei detta það í hug að halda framhjá maka mínum. Finnst það bara svo…asnalegt og ógeðslegt. Mér finnst samt karlmenn vera meira í þeim bransa:S..æi ég veit ekki. Ætli það eigi ekki bara jafn mikið um bæði kynin?. Svo er það náttúrulega þetta heimska fólk sem tekur þátt í framhjáhaldi!.