Ég er sammála með það sem þú sagðir um gelgjurnar..að það er óþolandi hvað þær dæma alla og hvíslast á og flissa. En mér finnst mjög ólíklegt að þú finnir stelpu sem spilar tölvuleiki:) Allavega á þessum aldri. Nema kannski Singstar;). Svo eru voðalega margar sem mála sig til að fá sjálfstraust. Klæða sig í flegna boli til að fá athygli frá strákum sem er svo bara neikvæð athygli. Einnig eru margar stúlkur sem horfa já eins og þú sagðir, á six-pack og alleis. Ég persónulega kíki kannski...