Okei það er svolítið síðan fm byrjaði að spila lag sem heitir Sitting at a bar með Rehab. Þegar ég heyrði þetta fyrst hélt ég að þetta væri bara einhver gæi að nöldra, þetta er ekkert fokking lag, og FM nauðgar þessu lagi daginn út og daginn inn…

.. Ekki bætir það að í vinnunni er alltaf stillt á FM og þá heyri ég þetta helvítis lag allan daginn, þetta er virkilega pirrandi!!!!!!!

Einhver sammála mér í þessu eða finnst ykkur þetta flott “lag”?