Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

One flew over the cuckoo´s nest (1975) (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Kvikmynndin One flew over the cuckoo´s nest er án efa ein af mínum uppáhalds myndum. Myndinn leikstýrir Milis Forman en hann hefur einnig leikstýrt Man on the moon, Amedus og Pepole vs. Larry Flint. Þetta er held ég ein af tveimur myndum sem hefur unnið öll helstu óskarsverðlaunin. Jack Nicholson fékk verðskuldaða styttu fyrir túlkun sína á persónunni skemmtilegu McMurphy. Lousie Fletcher fékk styttu fyrir leik í aukahlutverki kvenna, Miles Forman fyrir leikstjórn og svo einhver tvö önnur...

Gone with the wind (1939) (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gone with the wind Ef ég ætti að lýsa þessari mynd í einu orði væri orðið einfaldlega meistaraverk. Það er allt bókstaflega fullkomið, leikurinn er frábær hjá þeim Clark Gable, Vivien Leigh, Leslie Howard og öllum hinum. Leikstjórnin er frábær en myndinni leikstýrir Victor Fleming, og enginn getur sagt að hann hafi staðið sig illa við að leykstýra þessari mynd, þvílík frammistaða!! Sviðsmyndin er ein sú flottasta sem ég hef séð, hún er ótrúleg. Myndin er gerð árið 1939 en það sést sko ekki,...

The Untouchables (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
The Untouchables er frábær mafíósa mynd um vínbannið á tímum Al Capone. Myndinni leikstýrir hinn frábæri leikstjóri Brian De Palma og með aðalhlutverkin fara þeir Robert De Niro sem leikur Al Capone, Kevin Costner, Sean Connery, Andy Garcia og Charles Martin Smith. Ég tel þessa mynd vera snild, það er flest allt gott við hana, handritið, myndatakan, leikstjórnin og leikurinn, þetta er allt frábær. Sean Connery fékk óskarslerðlaunin fyrir leik sinn á persónunni skemtilegu Malone. Malone er...

High plains drifter. (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Clint Eastwood Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Handrit: Ernest Tidyman. Ég vill vara fólk við Spoilerum, það eru einhverjir í greininni en ekkert sem sekmmir fyrir. High plains drifter er fínn Clint Eastwood vestri, maður hefur nú samt oft séð hann betr. Þetta er önnur myndin sem hann leikstýrði en sú fyrsta var Play misty for me. Í þessari mynd leikur hann “The Stranger” eða þann “ókunnuga” sem allir eru hræddir við. Það var einn daginn sem hann kom inn í bæ, eftir að hafa verið...

Uppáhalds kvikmynda persónur. (55 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég ætla hér að koma með með könnun um ykkar uppáhalds persónur kvikmynda.Hér fyrir neðan koma mínar uppáhalds persónur. Þeim er ekki raðað í neina sérstaka röð. Endilega látið vita hverjar ykkar uppáhalds persónur eru. The ugly eða Tuco, hann er leikinn af Elli Wallach og er úr kvikmyndinni “The Good the bad and the ugly”. Eins og fleiri sem ég þekki finnst mér Tuco frábær persóna. Það er eithvað við hann, hann er ekki svalur, það mætti segja að henn sé fyndinn. Hvernig hann hlær, hvernig...

The good the bad and the ugly. (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Núna er ég byrja að skrifa um þessa mynd í fjórða skiptið á 45 míutum. Oft þegar ég ætla að stroka út, þýðir tölvan þan sem back og fer aftur að forsíðu kvikmynda. Ég vill því biðja fólk um að líta fram hjá öllum stafsetningavillum því ég vil helst ekki að þetta gerist aftur. The good the bad and the ugly hefur verið mín uppáhalds mynd síðan ég sá hana fyrst. Það er allt gott við hana, leikstjórnin er góð, handritið, leikurinn og síðast en ekki síst hasaratriðin. Handritið skrifuðu þeir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok