Núna er ég byrja að skrifa um þessa mynd í fjórða skiptið á 45 míutum. Oft þegar ég ætla að stroka út, þýðir tölvan þan sem back og fer aftur að forsíðu kvikmynda. Ég vill því biðja fólk um að líta fram hjá öllum stafsetningavillum því ég vil helst ekki að þetta gerist aftur.

The good the bad and the ugly hefur verið mín uppáhalds mynd síðan ég sá hana fyrst. Það er allt gott við hana, leikstjórnin er góð, handritið, leikurinn og síðast en ekki síst hasaratriðin.

Handritið skrifuðu þeir Age-Scarpelli, Luciano Vincezoni og Sergio Leone. Handritið er gott, frumlekt, uppfullt að vel skrifuðum samtölum og skemmtilegum setningum.

Með aðalhlutverkin fara þeir Clint Eastwood, Lee Van Cleff, og Elli Wallach. Clinturinn fer með hlutverk “the good”, Lee Van Cleef með hlutverk “the bad” og Elli Wallach með hlutverk The Ugly.
Clint Eastwood hefur verið minn uppáhalds leikarinn minn lengi og finnst mér hann svalasti maður á jörðu.

The good, það er alls ekki hægt að segja að hann sé góður heldur bara skárstur af þeim. Hann er þessi súpersvala típa, og þegar á að ráða mann til að leika svala persónu er Clint Eastwood besti kosturinn.

The Bad sem leikin er af Lee Van Cleef er þessi miskunarlausa persæona sem gerir allt til að fá það sem hann vill, að drepa er eins og að depla auga fyrir honum.

The ugly er afbrotamaður og er hann ótrúlega skemmtileg persóna í þessari mynd. Alltaf eins og hann sé stressaður. Senan þegar hann rænir byssusalan er eini af betri senunum með honum í þessari mynd, fáránlega svalt atriði.

Leikstjórn Sergi Leones er góð, mér finnst hann persónulega vera einn af betri leikstjórum allra tíma. Sum atriðin eru mjög blóðuug og var það ekki algengt í vestrum fyrir þennan tíma.
Sergio hefur leikstýrt myndunum A fistful of dollars, For a few dollars more, The good the bad and the ugly, A fistful og dynamite, Once upon a time the west og Once upon a time in america.

Tónlistin á stórann þátt í myndinni, mér finnst hún vera besta kvikmynda tónlist sem ég hef heyrt, það er Ennio Morricone sem semur hana og hefur hann oft unnið með Sergio Leone.

Þessari mynd gef ég fullt hús stiga eða fjórar stjörnur.

Villdi bæta því við í lokinn að Þessi mynd er síðasta myndin í trilogyu. Hinar tvær myndirnar eru þær For a few dollars more og A fistful of dollars.