Ætla aðeins að svara commentum þínum: 1. Kannski hefur hún annað að gera seint á kvöldin? T.d. ég þarf að fara á fótboltaæfingar á þriðjudögum kl hálf ellefu og kominn heim um tólf. Getur ekki bara sagt henni að fara fyrr að sofa hún/hann getur þá ekki notið dagsins, þetta styttir daginn mikið að þurfa fara sofa fyrr og hún fær lítinn frítíma og gæti haft mikið að gera um daginn og þurft að læra á kvöldin. 2. Fjölbreytnin getur verið í 1-7 bekk, kannski 8 bekk líka, já og að hafa þetta...