Það er sérstaklega gaman að fylgjast með talstöðvarfjarskiptum og flugháttum (Operational Proceedures meina ég það) í svona myndum. T.d. er eitt í myndinni Cast Away með Tom Hanks, þá er vélin búinn að miss mótor og þeir eru ákkúrat í miðju Karabíska hafinu og flugmennirnir eru á fullu í radíóinu: ,,Hong Kong Tower, mayday, mayday, mayday…" Veit ekki alveg hvað svæði turnsins í Hong Kong nær lang út en ekki svona langt. Svo eru það fleiri myndir, mjög álíkar myndir eru Executive Decision...