Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

tú þeings...:D (30 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sko.. ég sagði -ég ætla- á næstu sorparasamkomu en svo kemst ég ekki.. er ekki hægt að hætta við? Svooo var ég að vinna í dag og ég er viss um að ég hafi sséð moonchild og vin hans kaupa sér pizzu en ferskjan var að vinna memm og hún sagði að þetta væri allls ekki hann.. Moonchild, fórstu í kringluna í dag?:)

Skringilegheit (5 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Já! Hvað segiði eiginlega? Ég er búin að vera svo upptekin, hef varla verið neitt hérna á sorpinu..:/ Svooo! Eitthvað heitt slúður?^^,

Nylon (23 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Nylon.. ég er að hlusta á Nylon for f***'* sake. Veit ekki hvað ég er að gera.. Ojæja.. Var líka að klína einhverju ógeðslegu brúnkukremi á mig því mér leiddist. Ég er svolítið spes, ha? Og er kannski hægt og rólega að breytast í argasta hnakka..=0 What can I do? Annars var ég á Goal í gær! Hún er geeeeðveik! Síríuslí, ef þið eruð á leið í bíó, farið á þessa mynd. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.. Nema auðvitað ef þið eruð smekklaus og hatið fótbolta^^ Spes. Ég er í spes skapi.. Ég er búin...

Desperate!! (18 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Arg! Ég lánaði ferskjunni OC seríuna mína og bróðir hennar er að horfa á þetta allt, og ég er orðin desperate! Veeeeerð að fá ósíið mitt aftur! AAAAAAAAAAAAAAHHHH!

Ó-virkni (40 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vá. Fáir korkar í dag finnst mér. Kannski þetta lagist í kveld..=/ Argíbarg. What's on your mind,like, right now? o_O

Buuuulll! (30 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já! Nú er komið að því. Einn af tjáningarkorkunum mínum:D Sko.. Little sister með qotsa er gott lag. En það er ekki það sem ég vildi tala um. Arg. Finn ekert gott. Jú! Nei. Smá hjálp hérna? Nei? Oookei þá. Spjara mig bara sjálf. Ummm.. Já! Djööfull brá mér þegar Raiden sagðist hata okkur! Það var sko rosalegt. Það var þungu fargi af mér lyft þegar ég las síðustu 2 setningarnar=D Svo var ég að fá prófniðurstöður úr náttúrufræðiprófi í dag, fékk kellingin ekki 9:D Svo þaf ég að velja eiginlega...

Hahahahhahha=D (39 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Okei.. Ég og vinkona mín vorum í íslenskutíma og kennarinn var að fara yfir það sem við áttum að gera heima.. Hún var að fara yfir setningar sem við áttum að finna samtengingar í og hún sagði setningarnar og við áttum að segja hver samtengingin er. Svo hnerraði vinkona mín og ég sagði Guð hjálpi þér! frekar hátt… og svo hélt kennarinn áfram að tala.. Svo hnerraði hún aftur og ég sagði Guð hjálpi þér aftur! Og þá sagði kennarinn geðveikt rólega -“Hættu þessu eða ég lem þig.” Og við fórum í...

Ansans (39 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Damn. Gleymdi Judging Amy:) Hehehhehehe:P Hvað segiði annars? Margir sem mega ekki koma með?"/ Það er fúlt. Fúlt. Af hverju notar enginn orðið fúlt lengur? Þessu verður að linna. Og orðið speisað. Það er náttúrulega baaaara svalt orð. Já. Og jeminn. Ekki díses eða guð. Jeminn er inni í dag! Og svo er iett sem ég hef verið að pæla í lengi. Hvaða tónlist eru sorparar að fíla? Ég er mest í Foo Fighters:) Og svo af svona gammallri tónlist eru bítlarnir geðveikir;D Ooog svo er ég eiginlega hnakki...

Hitt og þetta (33 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já. Ég var að komast að því í dag að ég fer til kanarí um áramótin! Hlakka ekkert smá til^^ Svo var ég líka með 50 ára gamla perlufesti í allan dag, OG ég er að fara í stærðfræði próf á morgun! Damm damm daaaaaaammmm! Mér leiðist og þess vegna langaði mig að gera þennan kork, til þess að “speak my mind” Veit samt ekki.. þetta eru bara hlutir sem ég er að hugsa einmitt núna og meika víst ekkert sens. Eeen mér er sama. Ég var að enda við að gera bókaskýrslu um ævisögu sem heitir Brennd...

Sims: Nightlife! (18 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Okei,, sko, þetta er alveg rosalegt. Var að koma úr bænum, þar sem ég keypti mér sims nightlife, sem allir segja að sé geðveikur, og ég get ekki beðið eftir að prófa hann! Eeeeen.. kem ég ekki heim, og fer beint á sorpið! Ég vil frekar vera hér heldur en í Sims! Ég er sko aaaaaalgjer sims-fíkill…. Þetta er magnifico:) Þetta sýnir bara hvað þið eruð yndisleg og hvað ég elska sorpið mikið! En hey.. ég er farin í sims! sjáumst:*

jandia farin líka! (10 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Jáá,, þannig er það nú! Ég er að fara í skólaferð í Þórsmörk á morgun! Það verðu ábyggilega bara mjöööög gaman, eeen ég á eftir að sakna sorpsins! Take good care of it for me, ok? Bæ!=*

Sorgarfréttir.. (20 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já svoleiðis standa mál að ég, foxyme og supernanny fórum víst ekki í bíó! supernanny var bara dugleg og mætt í smáralindina og ég og foxyme ætluðum í strætó en komum 2 mínútum of seint og misstum af honum! og sá strætó var klukkan korter í 8. Fór nokkuð einhver?:)

bíó!^^ (29 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
okei, allir á night watch klukkan 8 á eftir í smárabíó! sjáááumst..o_O

Óhreinindi (65 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég tók til síðasta þriðjudag. Og ég er að fara að halda uppá afmælið mitt í kveld sem er reyndar á morgun. Eeeen hvað um það, herbergið mitt er í rúst! Skil ekki hvernig mér tekst að rústa herbergi á 3 dögum..=/ Er ég einstakt tilfelli eða gæti verið að það séu fleiri þarna úti?o_O AAAAARRRRG hárið á mér er blautt

Alltaf að læra (34 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Í gær lærði ég að útbúa venjulegan hamborgara, ostborgara og BigMac á McDonalds! ég er öflug kelling^_^

Djójning?^^ (30 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já! Mig langar að vera með^^ Lítur út fyrir að vera mjög gaman hérna á sorpinu - enda THE ULTIMATE PLACE!, já, er ekki alveg hægt að djójna?=D

Útrás=D (144 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ELSKA YKKUR ÖLL SVOOO MIKIÐ!=*=*=D=D

einhver tölvu/simsgúrú þarna úti? (9 álit)

í The Sims fyrir 18 árum, 9 mánuðum
okei, um daginn þurfti að strauja tölvuna mína(eyða ÖLLU útaf, þar á meðal sims=S) en já.. svo setti pabbi aftur stjórnkerfi eða eitthvað sem …. okei veit ekkert hvað þetta var, en svo setti ég sims inná, svo sims university, og þegar ég ætlaði að fara í sims, þá koomupp eitthvað directX error.. svo var ég búin að reyna endalaust en ekkert gekk, þannig að ég uninstallaði báðum og slökkti á tölvunni, kveikti svo afttur og reyndi aftur að installa sims. Þá kom alltaf upp error með eitthvað...

OC! (11 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
aarrgggghhhhh! hvernig á ég að geta beðið í TÍU daga eftir því að OC byrji!?!? oooohhhhhh árans! má maður annars blóta á huga? hef aldrei pælt í því… ókeiþá árans JAVASS þarna hjá skjáeinum að láta mann þjást svona..:@:@:@ ATH: tek það fram ég ég er mögulega háð OC seríunni (og já, ég veit, gæti verið að ég eigi mér ekkert líf,en ég held samt að ég eigi eitt hérna einhvernsstaðar…*róta í vösunum*) , og ég er búin að horfa á fyrstu seríuna þrisvar..=D

Fermingarfólkið... (111 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Var að spá í því hvort það eru margir hugarar sem fermdust í vor, veit um nokkra, sjálfa mig, supernanny og fleiri:) einhverjir fleiri?

Bokin! *spoiler* (21 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mer finnst 6 bokin vera su slappasta hingad til.. Allar hinar baekurnar las eg a svona 2 dogum en tessi tok eina og halfa viku.. einfaldlega vegna tess ad eg var ekki spennt yfir henni.. hun byrjadi ansi leidinlega og en adal vandinn fannst mer ad tad var eiginlega ekkert ad gerast yfir arid nema dramad med Hermoine og Ron en annars var tetta frekar dull tangad til i endann. En annars fannst mer tad aedislegt tegar Harry kyssti Ginny fyrir framan alla!:D Eg hef lika verid ad spa i tvi hver...

Arrgg (3 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er 13 ára og er 177 cm og 77 kg. Ég þoli ekki þegar ég er segi við vinkonur mínar að mér finnist ég vera feit en þær segja bara, æjji þú ert sooo stór og með svo mikla vöðva, þú ert ekkert feit. Málið hjá mér er að ég er með svona frekar granna fætur en svo þegar buxurnar enda - blúpps! öll fitan beit útí loftið, keppir dauðans! Svo held ég meiraðsegja að ég sé háð nammi sko:| ég hef oft reynt að fara í megrun, eða bara sleppa nammi en ég bara “gleymi” því alltaf og kaupi mér óvart...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok