Og vil bæta því við að ég er eiginlega hjartanlega sammála þér um að það sé ekki bara á gullöldinni sem hafi verið mikil og góð tónlist…Heldur var þetta bara svo mikil sprengja og svo mikið nýtt….því var þettta nýbakað og ég held að það sé ástæðan fyrir því að þetta tímabil sé svona hátt sett hjá mörgum!